Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sítrónusýra
ENSKA
citric acid
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 2) DL-eplasýra, sítrónusýra, sorbínsýra og kalíumsorbat, ediksýra, natríumdíasetat og kalsíumasetat, própansýra, natríumprópíónat, kalsíumprópíónat og ammóníumprópíónat, maurasýra, natríumformat, kalsíumformat og ammóníumformat og mjólkursýra og kalsíumlaktat voru leyfð án tímamarka sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir í samræmi við tilskipun 70/524/EBE. Þessi aukefni voru síðan færð inn í skrána yfir fóðuraukefni sem fyrirliggjandi vörur í samræmi við 1. mgr. 10. gr. reglugerðar (EB) nr. 1831/2003.


[en] 2) DL-malic acid, citric acid, sorbic acid and potassium sorbate, acetic acid, sodium diacetate and calcium acetate, propionic acid, sodium propionate, calcium propionate and ammonium propionate, formic acid, sodium formate, calcium formate and ammonium formate, and lactic acid and calcium lactate were authorised without a time limit as feed additives for all animal species in accordance with Directive 70/524/EEC. Those additives were subsequently entered in the Register of feed additives as existing products, in accordance with Article 10(1) of Regulation (EC) No 1831/2003.


Rit
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/415 frá 11. mars 2022 um leyfi fyrir eplasýru, sítrónusýru sem er framleidd með Aspergillus niger DSM 25794 eða CGMCC 4513/CGMCC 5751 eða CICC 40347/CGMCC 5343, sorbínsýru og kalíumsorbati, ediksýru, natríumdíasetati og kalsíumasetati, própansýru, natríumprópíónati, kalsíumprópíónati og ammóníumprópíónati, maurasýru, natríumformati, kalsíumformati og ammóníumformati og mjólkursýru sem er framleidd með Bacillus coagulans (LMG S-26145 eða DSM 23965) eða Bacillus smithii (LMG S-27890) eða Bacillus subtilis (LMG S-27889) og kalsíumlaktati sem fóðuraukefni fyrir allar dýrategundir


Skjal nr.
32022R0415
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira