Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að sitja við sama borð
ENSKA
same treatment
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Fulltrúar aðildarríkja skulu, meðan þeir gegna opinberum hlutverkum sínum og á ferðum sínum til og frá fundarstað, njóta eftirtalinna forréttinda og friðhelgi:
...
e) sitja við sama borð og fulltrúar erlendra ríkja, sem eru í tímabundnum opinberum erindagerðum, að því er varðar reglur um gjaldeyri og gjaldeyrisskipti,
f) sitja við sama borð og fulltrúar erlendra ríkja, sem eru í tímabundnum opinberum erindagerðum, að því er varðar tolleftirlit með persónulegum farangri þeirra.

[en] 1. Representatives of Member States shall, while exercising their official functions and in the course of their journeys to and from the place of meeting,
...
e) the same treatment in the matter of currency and exchange regulations as is accorded to the representatives of foreign governments on temporary official missions;
f) the same treatment in the matter of customs as regards their personal luggage as is accorded to the representatives of foreign governments on temporary official missions.

Rit
[is] BÓKUN UM FORRÉTTINDI OG FRIÐHELGI VEÐURGERVIHNATTASTOFNUNAR EVRÓPU (EUMETSAT)

[en] PROTOCOL ON THE PRIVILEGES AND IMMUNITIES OF THE EUROPEAN ORGANISATION FOR THE EXPLOITATION OF METEOROLOGICAL SATELLITES (EUMETSAT)

Skjal nr.
UÞM2014010012
Athugasemd
Sjá EES-samninginn, meginmál
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira