Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðlegupláss
ENSKA
berth
DANSKA
kajanlæg
Samheiti
legupláss
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu íhuga uppsetningu búnaðar til að sjá skipum, sem liggja við bryggju í höfnum, fyrir rafmagni frá landi, ekki síst í höfnum þar sem farið er yfir viðmiðunarmörk fyrir loftgæði eða þar sem menn hafa opinberlega lýst áhyggjum sínum af óþægindum af völdum hávaða, sérstaklega ef viðlegupláss skipa eru staðsett nálægt íbúðabyggð.

[en] Member States should consider the installation of shore-side electricity for use by ships at berth in ports; particularly in ports where air quality limit values are exceeded or where public concern is expressed about high levels of noise nuisance, and especially in berths situated near residential areas.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 8. maí 2006 um að stuðla að notkun rafmagns frá landi um borð í skipum sem liggja við bryggju í höfnum Bandalagsins

[en] Commission Recommendation of 8 May 2006 on the promotion of shore-side electricity for use by ships at berth in Community ports

Skjal nr.
32006H0339
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira