Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slittæki
ENSKA
abrading instrument
Svið
vélar
Dæmi
[is] Slittæki, sýnt á skýringarmynd 4 og gert úr:
láréttri snúningsskífu festri í miðjunni sem snýst rangsælis með 65 til 75 snúninga hraða
á mínútu, og;
tveimur samhliða örmum með lóðum, hvor um sig búinn sérstöku slithjóli sem snýst hindrunarlaust
á láréttum ási með kúlulegum; hvort hjól hvílir á prófunarhlutanum með 500 g þrýstingi.
[en] Abrading instrument, shown diagrammatically in Figure 4 and consisting of:
- a horizontal turntable, with centre clamp, which revolves counter-clockwise at 65 to 75 rev/min, and
- two weighted parallel arms each carrying a special abrasive wheel freely relating on a ball-bearing horizontal spindle; each wheel rests on the test specimen under the pressure exerted by a mass of 500 g.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 67, 10.3.1989, 45
Skjal nr.
31989L0173
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira