Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gróðursproti
ENSKA
steckling
DANSKA
stikling
SÆNSKA
stickling
FRANSKA
planchon
ÞÝSKA
Steckling
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Fyrir vottað fræ í öllum flokkum skal vera a.m.k. ein akurskoðun, annaðhvort opinber eða undir opinberu eftirliti, og, þegar um er að ræða stofnfræ, a.m.k. tvær opinberar akurskoðanir, önnur á gróðursprotum og hin á plöntum sem bera fræ.

[en] In the case of certified seed of all categories there shall be at least one field inspection, either official or under official supervision, and in the case of basic seed at least two official field inspections, one of stecklings and one of the seed-producing plants.

Skilgreining
[en] a small late-planted plant of a biennial root crop (such as beet or carrot) that is usually dug and stored over winter and replanted the next season for seed production (https://www.merriam-webster.com/dictionary/steckling)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 66/400/EBE frá 14. júní 1966 um markaðssetningu sykurrófufræja

[en] Council Directive 66/400/EEC of 14 June 1966 on the marketing of beet seed

Skjal nr.
31966L0400
Athugasemd
Ekki er útilokað að rétt þýðing hér sé ,fræmóðir´, þ.e. rótarávöxtur af fyrra ári sem er plantað að vori til fræræktunar (sjá skilgr. við fr. hugtakið).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira