Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gangmál
ENSKA
oestrus
DANSKA
brunst, østrus, løbetid
SÆNSKA
brunst, löptid
FRANSKA
rut, chaleur, chaleurs
ÞÝSKA
Brunst, Östrum, Östrus
Samheiti
[is] beiðing, lóðafar
[en] rut, heat, state of being in heat
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... að gefa húsdýri hvers kyns efni, sem hafa verið leyfð skv. 5. gr. þessarar tilskipunar, til að samstilla gangmál og undirbúa gjafa og þega fyrir hreiðrun fósturvísa þegar dýrlæknir hefur skoðað dýrið eða þar sem skoðunin er á hans ábyrgð í samræmi við aðra málsgrein 5. gr., ...

[en] ... to an individual farm animal of any substance authorized under Article 5 of this Directive for synchronizing oestrus and preparing donors and recipients for the implantation of embryos, after examination of the animal by a veterinarian or, in accordance with the second paragraph of Article 5, under his responsibility;

Skilgreining
atferli/hátterni kvenspendýrs á fengitíma; það þegar kvendýr beiðir, er breima, lóða, í látum o.s.frv.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 96/22/EB frá 29. apríl 1996 um að banna í búfjárrækt notkun tiltekinna efna, sem hafa hormónavirkni eða skjaldheftandi virkni, og notkun betaörva og um niðurfellingu á tilskipunum 81/602/EBE, 88/146/EBE og 88/299/EBE

[en] Council Directive 96/22/EC of 29 April 1996 concerning the prohibition on the use in stockfarming of certain substances having a hormonal or thyrostatic action and of beta-agonists, and repealing Directives 81/602/EEC, 88/146/EEC and 88/299/EEC

Skjal nr.
31996L0022
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
estrous

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira