Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stillingahnappur
ENSKA
positioning lug
DANSKA
styrelap
Svið
vélar
Dæmi
[is] Kröfum þessa liðar telst fullnægt ef glóðarþráðarperan fellur vel inn í aðalljósin og stillingahnappurinn fellur eðlilega inn í falsið jafnvel í myrkri og skal falsið þá vera að nákvæmlega réttri stærð. Kröfum liðar 5.3 telst vera fullnægt ef fyrir hendi er fyrirkomulag þannig að glóðarþráðarpera hallast merkjanlega ef hún er í rangri stöðu en hallast ekki ef hún er í réttri stöðu.

[en] It is considered that an arrangement satisfies the requirements of this section when the filament lamp can be easily fitted into the headlamp and the positioning lug can be correctly fitted into its slot even in darkness, the slot being of exactly the right size. It is considered that an arrangement whereby the filament lamp is perceptibly tilted when in the wrong position, but not when in the correct position, adequately satisfies the requirements of 5.3.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 76/761/EBE frá 27. júlí 1976 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi aðalljós vélknúinna ökutækja sem virka sem háljós og/eða lágljós og varðandi glóðarþráðarperu fyrir slík aðalljós

[en] Council Directive 76/761/EEC of 27 July 1976 on the approximation of the laws of the Member States relating to motor-vehicle headlamps which function as main-beam and/or dipped-beam headlamps and to incandescent electric filament lamps for such headlamps

Skjal nr.
31976L0761
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira