Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnarmaður
ENSKA
director
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Lögbærum stjórnvöldum er óheimilt að löggilda fyrirtæki um sameiginlega fjárfestingu ef stjórnarmenn verðbréfafyrirtækisins, fjárfestingarfélagsins eða fjárvörslufyrirtækisins hafa slæman orðstír eða skortir þá reynslu sem nauðsynleg er til að rækja störf sín. Í því skyni verður tafarlaust að tilkynna lögbærum yfirvöldum um nöfn stjórnarmanna verðbréfafyrirtækisins, fjárfestingarfélagsins, fjárvörslufyrirtækis og allra starfsmanna sem síðar taka við störfum þeirra.


[en] The competent authorities may not authorize a UCITS if the directors of the management company, of the investment company or of the depositary are not of sufficiently good repute or lack the experience required for the performance of their duties. To that end, the names of the directors of the management company, of the investment company and of the depositary and of every person succeeding them in office must be communicated forthwith to the competent authorities.


Skilgreining
sá sem, samkvæmt lögum eða félagssamþykktum, er í fyrirsvari fyrir verðbréfafyrirtækið, fjárfestingarfélagið, fjárvörslufyrirtækið eða sá sem raunverulega ákveður stefnu þeirra

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 85/611/EBE frá 20. desember 1985 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum um fyrirtæki um sameiginlega fjárfestingu í framseljanlegum verðbréfum

[en] Council Directive 85/611/EEC of 20 December 1985 on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
31985L0611
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira