Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
straumlínulögun
ENSKA
aerodynamic shape
DANSKA
aerodynamisk form
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þessi þróun miðar einkum að því að auka straumlínulögun ökutækja sem hefur áhrif á festingarhæð lágljóskeranna svo og ráðstafanir til að stjórna ljósstyrk ljósanna.

[en] These developments consist, in particular, of efforts to improve the aerodynamic shape of vehicles, which influences the mounting height of the dipped-beam level lamps, as well as of measures to control light intensity.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 83/276/EBE frá 26. maí 1983 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 76/756/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi ljósa- og ljósmerkjabúnað vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra

[en] Council Directive 83/276/EEC of 26 May 1983 amending Directive 76/756/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the installation of lighting and light-signalling devices on motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
31983L0276
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira