Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stýrishjól
ENSKA
steering wheel
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða dráttarvél með vendisæti ökumanns (þ.e. með sæti og stýrishjóli sem hægt er að snúa við) skal fyrsta högginu beitt í lengdarstefnu dráttarvélarinnar og skal það falla á þyngri endann (þeim megin sem meira en 50 % af massa dráttarvélarinnar er).

[en] In the case of a tractor with a reversible driving position (i.e. with a reversible seat and steering wheel), the first impact shall be longitudinal and shall be applied at the heaviest extremity (with more than 50 % of the mass of the tractor).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/57/EB frá 13. júlí 2009 varðandi veltigrindur á dráttarvélum á hjólum fyrir landbúnað eða skógrækt

[en] Directive 2009/57/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 relating to the roll-over protection structures of wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
32009L0057
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira