Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sveigja
ENSKA
deflection
Svið
vélar
Dæmi
[is] Búnaður til að mæla eftir því sem tæknilega er unnt þá orku sem veltigrindin og ósveigjanlegu hlutar dráttarvélarinnar sem hún er fest við taka við, til dæmis með því að mæla kraft í þeirri stefnu sem því er beitt og samsvarandi sveigju er tengist punkti á grind dráttarvélarinnar.

[en] Equipment for measuring as far as is technically possible the energy absorbed by the protection structure and the rigid parts of the tractor to which it is attached, for example by measuring the force applied along its direction of application and the corresponding deflection relative to a point on the tractor chassis.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 79/622/EBE frá 25. júní 1979 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi veltigrindur á landbúnaðardráttarvélum á hjólum (kyrrstöðuprófun)

[en] Council Directive 79/622/EEC of 25 June 1979 on the approximation of the laws of the Member States relating to the roll-over protection structures of wheeled agricultural or forestry tractors (static testing)

Skjal nr.
31979L0622
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira