Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæði
ENSKA
region
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Skilgreina ætti hugtakið svæði sem um getur í tilskipun 64/432/EBE frekar svo að tillit sé tekið til aðildar Spánar og Portúgals.

[en] Whereas the concept of ''region'', as referred to in Directive 64/432/EEC, should be further defined in order to take account of the accession of Spain and Portugal;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 85/586/EBE frá 20. desember 1985 um tæknilega aðlögun, vegna aðildar Spánar og Portúgals, á tilskipunum 64/432/EBE, 64/433/EBE, 77/99/EBE, 77/504/EBE, 80/217/EBE og 80/1095/EBE á sviði dýraheilbrigðis

[en] Council Directive 85/586/EEC of 20 December 1985 introducing technical adjustments, on account of the accession of Spain and Portugal, to Directives 64/432/EEC, 64/433/EEC, 77/99/EEC, 77/504/EEC, 80/217/EEC and 80/1095/EEC relating to the veterinary field

Skjal nr.
31985L0586
Athugasemd
Í sérstökum tilvikum hefur ,region´ (regione) verið þýtt sem ,hérað´, þ.e. þegar vísað er til örnefna á Ítalíu (Héraðið Trentino alto Adige, sjálfstjórnarsýslan Trento).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira