Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
söluland
ENSKA
supplying country
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Yfirvöld skulu nafngreina birgi eða birgja viðkomandi vöru. Eigi hins vegar margir birgjar frá sama landi hlut að máli og ógerlegt er að nafngreina þá alla er yfirvöldum heimilt að nafngreina viðkomandi söluland í staðinn.

[en] The authorities shall name the supplier or suppliers of the product concerned. If, however, several suppliers from the same country are involved, and it is impracticable to name all these suppliers, the authorities may name the supplying country concerned.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um framkvæmd VI. gr. hins almenna samnings um tolla og viðskipti frá 1994, 9. gr.

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Implementation of Article VI of the General Agreement on Tariffs and Trade 1994

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira