Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skjáyfirlit tölvufarskráningarkerfa
ENSKA
CRS display
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Kerfisseljandi skal taka upp sérstakt tákn á skjáyfirliti tölvufarskráningarkerfa sem er auðþekkjanlegt fyrir notendur og ætlað þeim til upplýsingar um hver sé starfandi flugrekandi, eins og kveðið er á um í 11. gr. reglugerðar (EB) nr. 2111/2005.

[en] The system vendor shall introduce a specific symbol in the CRS display which shall be identifiable by the users for the purposes of the information on the identity of the operating air carrier provided for under Article 11 of Regulation (EC) No 2111/2005.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 80/2009 frá 14. janúar 2009 um hátternisreglur fyrir notkun tölvufarskráningarkerfa og um niðurfellingu reglugerðar ráðsins (EBE) nr. 2299/89

[en] Regulation (EC) No 80/2009 of the European Parliament and of the Council of 14 January 2009 on a Code of Conduct for computerised reservation systems and repealing Council Regulation (EEC) No 2299/89

Aðalorð
skjáyfirlit - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira