Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vistferill
ENSKA
life cycle
DANSKA
livscyklus
SÆNSKA
livscykel
FRANSKA
cycle de vie
ÞÝSKA
Lebenszyklus
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þegar sett eru stefnumið um endurvinnslu á öllum tilteknum úrgangsefnum skal taka tillit til vistferilsgreiningar og kostnaðar- og ábatagreiningar, sem hafa leitt í ljós að mikill munur er á kostnaði og ábata af endurvinnslu ýmissa umbúðaefna, og skal bæta samfellu innri markaðarins að því er varðar endurvinnslu á þessum efnum.
[en] Recycling targets for each specific waste material should take account of life-cycle assessments and cost-benefit analysis, which have indicated clear differences both in the costs and in the benefits of recycling the various packaging materials, and should improve the coherence of the internal market for the recycling of these materials.
Skilgreining
stig vöru eða þjónustukerfis, samfelld eða tengd, frá náttúruauðlindinni til förgunar (IATE þ. ÁK)

ferill vöru eða þjónustu frá vöggu til grafar, s.s. hönnun, hráefnisval, framleiðsla, dreifing, notkun, endurnýting og förgun (Umhverfisorð, Orðabanka Árnastofnunar)



Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 47, 18.2.2004, 30
Skjal nr.
32004L0012
Athugasemd
Áður ýmist þýtt sem ,lífsferill´ eða ,endingartími´ en breytt 2007, sjá þó fleiri færslur.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
life-cycle
lifecycle

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira