Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þriðji geirinn
ENSKA
tertiary sector
DANSKA
servicesektor, tertiær sektor, tjenesteydende erhverv
SÆNSKA
tertiärsektor, tjänstesektor
FRANSKA
secteur tertiaire
ÞÝSKA
tertiärer Sektor
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Einnig er þörf á þessum upplýsingum til að meta áhrif alþjóðlegra samningaviðræðna á efnahag einstakra ríkja, til að meta gæði hagskýrslna um ársfjórðungslega og árlega þjóðhagsreikninga, til að greina samkeppnishæfi þjónustufyrirtækja og áhrif á framleiðni notenda eða til að fylgjast með atvinnuþróun og skilgreina hlutverk þriðja geirans í byggðaþróun ...

[en] In addition, this same information is also needed, for assessing the impact of international negotiations on national economies, for improving the quality of quarterly and annual national accounts statistics, for analysing the competitiveness of service enterprises and the impact on user productivity or monitoring developments in employment, and for defining the role of the tertiary sector in regional development ...

Skilgreining
[en] economic activity concerned with the exchange and consumption of goods and services; that sector of the economy that does work for customers and sometimes provides goods, but is not involved in manufacturing (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 1999/126/EB frá 22. desember 1998 um hagskýrsluáætlun Bandalagsins 1998 til 2002

[en] Council Decision 1999/126/EC of 22 December 1998 on the Community statistical programme 1998 to 2002

Skjal nr.
31999D0126
Aðalorð
geiri - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
service sector

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira