Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafmagnsleikfang
ENSKA
electric toy
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Til að meta heilsufarsáhættu vegna tilvistar nikkelmálms í rafmagnsleikföngum (húðun, yfirborðsmeðferðarefnum og málmblöndum sem auðvelda rafleiðni), bað framkvæmdastjórnin vísindanefndina um heilbrigðis- og umhverfisáhættu um álit.

[en] To assess the risk to health from the presence of metallic nickel in electric toys (plating, coating and alloys enabling electrical conductivity), the Commission asked the Scientific Committee on Health and Environmental Risks (SCHER) for an opinion.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2014/84/ESB frá 30. júní 2014 um breytingu á viðbæti A í II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/48/EB um öryggi leikfanga að því er varðar nikkel

[en] Commission Directive 2014/84/EU of 30 June 2014 amending Appendix A of Annex II to Directive 2009/48/EC of the European Parliament and of the Council on the safety of toys, as regards nickel

Skjal nr.
32014L0084
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira