Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađgangsstýrikerfi
ENSKA
access control system
Sviđ
flutningar (siglingar)
Dćmi
[is] Setja skal reglur um ađgang ađ SafeSeaNet-kerfinu og öđrum rafrćnum kerfi til ţess ađ vernda viđskipta- og trúnađarupplýsingar og međ fyrirvara um gildandi lög um vernd viđskiptagagna og, ađ ţví er varđar persónuupplýsingar, tilskipun Evrópuţingsins og ráđsins 95/46/EB frá 24. október 1995 um vernd einstaklinga í tengslum viđ vinnslu persónuupplýsinga og um frjálsa miđlun slíkra upplýsinga og reglugerđ Evrópuţingsins og ráđsins (EB) nr. 45/2001 frá 18. desember 2000 um vernd einstaklinga í tengslum viđ vinnslu persónuupplýsinga, sem stofnanir og ađilar Bandalagsins hafa unniđ, og um frjálsa miđlun slíkra upplýsinga. Ađildarríkin og stofnanir og ađilar Sambandsins skulu huga sérstaklega ađ nauđsyn ţess ađ vernda viđskipta- og trúnađarupplýsingar međ viđeigandi ađgangsstýrikerfum.
[en] Access to SafeSeaNet and to other electronic systems should be regulated in order to protect commercial and confidential information and without prejudice to the applicable law on the protection of commercial data and, in respect of personal data, Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council of 24 October 1995 on the protection of individuals with regard to the processing of personal data and on the free movement of such data and to Regulation (EC) No 45/2001 of the European Parliament and of the Council of 18 December 2000 on the protection of individuals with regard to the processing of personal data by the Community institutions and bodies and on the free movement of such data. The Member States and the Union institutions and bodies should pay particular attention to the need to protect commercial and confidential information through appropriate access control systems.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 283, 29.10.2010, 1
Skjal nr.
32010L0065
Orđflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira