Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mjólk í lausu
ENSKA
bulk milk
DANSKA
bulkmælk, massemælk
SÆNSKA
tankmjölk
FRANSKA
lait en vrac
ÞÝSKA
Massenmilch, lose Milch
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Sermifræðilegar eða veirufræðilegar athuganir geta einnig falist í prófun á sýnum, sem er safnað í öðrum tilgangi, s.s. sýnum úr sláturhúsum eða úr mjólk í lausu máli.

[en] The serological/virological surveys may also include the testing of samples which are collected for other purposes, such as samples from slaughterhouses or from bulk milk.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 789/2009 frá 28. ágúst 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1266/2007 að því er varðar vernd gegn árásum smitferja og lágmarkskröfur er varða áætlanir um vöktun og eftirlit með blátungu

[en] Commission Regulation (EC) No 789/2009 of 28 August 2009 amending Regulation (EC) No 1266/2007 as regards protection against attacks by vectors and minimum requirements for bluetongue monitoring and surveillance programmes

Skjal nr.
32009R0789
Athugasemd
Var áður ,mjólk beint af spena´; hið rétta er að þetta er yfirleitt mjólk í tanki, annaðhvort í kælitanki á viðkomandi búi eða í tanki á mjólkurflutningabíl (getur líka verið í tanki með mjólk úr mörgum flutningabílum). Því má kalla þetta tankmjólk eða mjólk í lausu (máli). Síðari lausnina má finna í 32009R0789.

Aðalorð
mjólk - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira