Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skýjahula
ENSKA
ceiling
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[is] sú hæð frá yfirborði jarðar eða frá vatnsyfirborði upp að neðra borði lægsta skýjalags, neðan 6000 m (20 000 feta), sem þekur meira en helming himinhvolfsins
[en] height above the ground or water of the base of the lowest layer of cloud below 6 000 m (20 000 ft) covering more than half the sky (IATE)
Rit
v.
Skjal nr.
32012R0923
Athugasemd
Borið undir við Hlín Hólm, Flugmálastjórn og Unni Ólafsdóttur, veðurfræðing hjá Isavia (2013)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
cloud ceiling

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira