Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilbúinn matur
ENSKA
cooked dishes
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Til þessa liðar teljast vörur sem venjulega eru keyptar til heimilisneyslu. Því eru ekki taldar með vörur sem venjulega eru seldar til neyslu á staðnum, t.d. samlokur, pylsur, ís o.s.frv. Enn fremur er undanskilinn tilbúinn matur sem kaupendur taka með sér og tilbúnir réttir og matsölumatur, þótt hann sé afhentur á heimili viðskiptavinarins.

[en] The products classified here are those generally purchased for consumption at home. The heading thus excludes products normally sold for immediate consumption, such as sandwiches, hot dogs, ice creams, etc. Also excluded are cooked dishes to take away and the products of prepared-food suppliers and catering contractors even if they are delivered to the customer''s home.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2214/96 frá 20. nóvember 1996 um samræmdar vísitölur neysluverðs: afhending og dreifing á undirvísitölum í samræmdri vísitölu neysluverðs

[en] Commission Regulation (EC) No 2214/96 of 20 November 1996 concerning harmonized indices of consumer prices: transmission and dissemination of sub-indices of the HICP

Skjal nr.
31996R2214
Aðalorð
matur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira