Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilkynningarskylda
ENSKA
reporting requirement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Oft er ekki þörf á skýrslu óháðs sérfræðings um annað endurgjald en reiðufé þegar einnig þarf að taka saman skýrslu óháðs sérfræðings til verndar hagsmunum hluthafa eða lánveitenda í tengslum við samrunann eða skiptinguna. Í þeim tilvikum ættu aðildarríki því að eiga kost á að leysa félög undan tilkynningarskyldu varðandi annað endurgjald en reiðufé eða veita heimild til að sami sérfræðingur getið tekið saman báðar skýrslurnar.

[en] An independent expert''s report on consideration other than in cash is often not needed where an independent expert''s report protecting the interests of shareholders or creditors also has to be drawn up in the context of the merger or the division. Member States should therefore have the possibility in such cases of dispensing companies from the reporting requirement regarding consideration other than in cash or of providing that both reports can be drawn up by the same expert.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1132 frá 14. júní 2017 um tiltekna þætti félagaréttar (kerfisbinding)

[en] Directive (EU) 2017/1132 of the European Parliament and the Council of 14 June 2017 relating to certain aspects of company law (codification)

Skjal nr.
32017L1132
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira