Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknireglugerð
ENSKA
technical regulation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til þess að greiða fyrir iðnaði í Bandalaginu á alþjóðavettvangi er nauðsynlegt að samræma tæknireglugerðir og -staðla Bandalagsins samsvarandi heildartæknireglugerðum og -stöðlum.

[en] In order to facilitate the global operation of Community industry, it is necessary to align Community technical regulations and standards with the corresponding global technical regulations and standards.

Skilgreining
tækniforskriftir og aðrar kröfur eða reglur um þjónustu, þar með talin viðeigandi stjórnsýsluákvæði, sem skylt er, samkvæmt lögum eða í raun, að fylgja við markaðssetningu, þjónustuveitingu, stofnun þjónustustarfsemi eða notkun í aðildarríki eða stórum hluta þess, ásamt lögum eða stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna, nema þau ákvæði, sem kveðið er á um í 10. gr., sem banna framleiðslu, innflutning, markaðssetningu eða notkun vöru eða bannar veitingu eða notkun þjónustu eða að þjónustuveitandi staðfesti (31998L0048)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2006/26/EB frá 2. mars 2006 um breytingu á tilskipun ráðsins 74/151/EBE, 77/311/EBE, 78/933/EBE og 89/173/EBE um dráttarvélar fyrir landbúnað eða skógrækt á hjólum í því skyni að laga þær að tækniframförum

[en] Commission Directive 2006/26/EC of 2 March 2006 amending, for the purposes of their adaptation to technical progress, Council Directives 74/151/EEC, 77/311/EEC, 78/933/EEC and 89/173/EEC relating to wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
32006L0026
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira