Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
forpakkning
ENSKA
prepackage
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Dómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu í dómi sínum frá 12. október 2000, í máli C-3/99 Cidrerie Ruwet, að aðildarríkin megi ekki banna markaðssetningu forpakkningar, sem er framleidd og markaðssett löglega í öðru aðildarríki, með tilgreindu magni sem ekki er gefið upp í Bandalaginu, nema slíkt bann grundvallist á þörf er lýtur að neytendavernd, gildi jafnt um innlendar og innfluttar framleiðsluvörur, sé nauðsynlegt til þess að fullnægja áðurnefndri þörf og sé í réttu hlutfalli við markmiðið og að það markmið náist ekki með ráðstöfunum sem hafa í för með sér færri takmarkanir á viðskiptum innan Bandalagsins.
[en] The Court of Justice held in its judgment of 12 October 2000 in Case C-3/99 Cidrerie Ruwet that Member States are precluded from prohibiting the marketing of a prepackage having a nominal volume not included in the Community range, which is lawfully manufactured and marketed in another Member State, unless such a prohibition is designed to meet an overriding requirement relating to consumer protection, applies without distinction to national and imported products alike, is necessary in order to meet the requirement in question and is proportionate to the objective pursued, and that objective cannot be achieved by measures which are less restrictive of intra-Community trade.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 247, 21.9.2007, 17
Skjal nr.
32007L0045
Athugasemd
Áður þýtt sem ,tilbúnar pakkningar´ en færslu breytt 2012 til samræmis við skyldar færslur.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira