Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tegund með kynlausri æxlun
ENSKA
apomictic species
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... vottfesta, sem vottað fræ, fræ tegunda með sjálffrævun eða tegunda með kynlausri æxlun, ...

[en] ... to be certified as certified seed seeds of self-pollinating or apomictic species ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 78/55/EBE frá 19. desember 1977 um breytingu á tilskipunum 66/400/EBE, 66/401/EBE,66/402/EBE, 68/193/EBE, 69/208/EBE, 70/458/EBE og 70/457/EBE um markaðssetningu sykurrófufræja, fóðurjurtafræja, sáðkorns, efnis fyrir kynlausa fjölgun vínviðar, olíu- og trefjajurtafræja, matjurtafræja og um sameiginlega skrá yfir stofna nytjajurta í landbúnaði


[en] Council Directive 78/55/EEC of 19 December 1977 amending Directives 66/400/EEC, 66/401/EEC, 66/402/EEC, 68/193/EEC, 69/208/EEC, 70/458/EEC and 70/457/EEC on the marketing of beet seed, fodder plant seed, cereal seed, material for the vegetative propagation of the vine, seed of oil and fibre plants, vegetable seed and on the common catalogue of varieties of agricultural plant species

Skjal nr.
31978L0055
Athugasemd
Þetta er ónákvæm þýðing, en ekki mun til ísl. heiti yfir þetta: apomixis er ein tegund geldæxlunar, æxlunarferli í plöntu, án frjóvgunar, líkist meyfæðingu (parthenogenesis) ; felur í sér þroskun úr frumum sem ekki eru eggfrumur (Ensk-ísl. ob. Arnar og Örlygs). Í Náttúrufræðingnum, 2. tbl., 1955, nefnir Ingimar Óskarsson apomixis = einæxlun, sem er ekki fráleit lausn.

Aðalorð
tegund - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira