Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tölvukerfi
ENSKA
computer system
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Sérhvert aðildarríki skal sjá til þess að undir lögsögu þess falli aðstæður þar sem afbrot skv. 3. gr. og, að svo miklu leyti sem það skiptir máli, 4. gr. er framið með hjálp tölvukerfis, sem farið er inn í frá yfirráðasvæði þess, óháð því hvort tölvukerfið er á yfirráðasvæði þess eða ekki.

[en] Each Member State shall ensure that its jurisdiction includes situations where an offence under Article 3 and, insofar as it is relevant, under Article 4, is committed by means of a computer system accessed from its territory, whether or not the computer system is on its territory.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2004/68/DIM frá 22. desember 2003 um baráttu gegn kynferðislegri misneytingu á börnum og barnaklámi

[en] Council framework Decision 2004/68/JHA of 22 December 2003 on combating the sexual exploitation of children and child pornography

Skjal nr.
32004F0068
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira