Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppdrif
ENSKA
buoyancy
DANSKA
opdrift
SÆNSKA
bärkraft, lyftkraft
Samheiti
flotkraftur, flothæfni
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] För á sjó í hverjum hönnunarflokki verða að vera hönnuð og smíðuð þannig að þau standist þessar færibreytur að því er varðar stöðugleika, uppdrif og aðrar viðeigandi grunnkröfur, sem eru taldar upp í þessum viðauka, og að þau hafi góða stjórnunarhæfni.

[en] Watercraft in each design category must be designed and constructed to withstand the parameters in respect of stability, buoyancy, and other relevant essential requirements listed in this Annex, and to have good handling characteristics.

Skilgreining
[en] a vertical upward force exerted by the fluid on a body immersed in it (IATE, mechanical engineering, 2018)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/53/ESB frá 20. nóvember 2013 um skemmtibáta og einmenningsför á sjó og um niðurfellingu á tilskipun 94/25/EB

[en] Directive 2013/53/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on recreational craft and personal watercraft and repealing Directive 94/25/EC

Skjal nr.
32013L0053
Athugasemd
Var þýtt sem ,uppdrift'', þýð. breytt 2013.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira