Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hitakerfi
ENSKA
heating system
DANSKA
opvarmningsmåde
FRANSKA
système de chauffage
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Hringrásardælur nota mikið af þeirri orku sem notuð er í hitunarkerfum bygginga. Flestar staðlaðar hringrásardælur ganga auk þess stöðugt án tillits til þess hver hitunarþörfin er.

[en] Circulators consume much of the energy used in heating systems in buildings. Furthermore, most standard circulators operate continuously, regardless of heating needs.

Skilgreining
hvers konar búnaður sem er hannaður til að hita upp ökutæki að innanverðu, þ.m.t. allt hleðslurými
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2009 frá 22. júlí 2009 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2005/32/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun á sjálfstæðum hringrásardælum án ásþéttis og hringrásardælum án ásþéttis sem eru felldar inn í vörur

[en] Commission Regulation (EC) No 641/2009 of 22 July 2009 implementing Directive 2005/32/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for glandless standalone circulators and glandless circulators integrated in products

Skjal nr.
32009R0641
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira