Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráningarkerfi
ENSKA
documentation system
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
Framleiðanda skal skylt að koma á fót og viðhalda skráningarkerfi sem byggist á gæðalýsingum, framleiðsluforskriftum og leiðbeiningum um vinnslu og pökkun, verklagsreglum og skrám um mismunandi framleiðsluaðgerðir sem framkvæmdar eru. Skráningarkerfið skal tryggja gæði gagna og heilleika þeirra.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1572 frá 15. september 2017 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB að því er varðar meginreglur og viðmiðunarreglur um góða framleiðsluhætti við gerð mannalyfja

[en] The manufacturer shall be obliged to establish and maintain a documentation system based upon specifications, manufacturing formulae and processing and packaging instructions, procedures and records covering the various manufacturing operations performed. The documentation system shall ensure data quality and integrity.

Skjal nr.
32017L1572
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira