Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umtalsverð umhverfisáhrif
ENSKA
significant effects on the environment
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef reist er brennsluver, sem er líklegt til að hafa umtalsverð umhverfisáhrif í öðru aðildarríki, skulu aðildarríkin tryggja að allar viðeigandi upplýsingar séu veittar og samráð eigi sér stað í samræmi við 7. gr. tilskipunar ráðsins 85/337/EBE frá 27. júní 1985 um mat á áhrifum sem tilteknar framkvæmdir á vegum hins opinbera eða einkaaðila kunna að hafa á umhverfið.
[en] In the case of construction of combustion plants which are likely to have significant effects on the environment in another Member State, the Member States shall ensure that all appropriate information and consultation takes place, in accordance with Article 7 of Council Directive 85/337/EBE of 27 June 1985 on the assessment of the effects of certain public and private projects on the environment.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 309, 27.11.2001, 15
Skjal nr.
32001L0080
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,veruleg áhrif á umhverfið´ en breytt 2010.
Aðalorð
umhverfisáhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira