Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
harka samkvæmt Vickers-kvarða
ENSKA
Vicker´s hardness
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Blýkristalgler er notað í raf- og rafeindabúnað þar eð einstök samsetning þess af eiginleikum er varða vinnslu (kælingartími, mælisvið), ljósfræði (brotstuðull, dreifing) og skreytingu (harka samkvæmt Vickers-kvarða) gerir kleift að framleiða raf- og rafeindavörur sem annars væri ekki hægt að framleiða, s.s. sérstaka lampa og ljósakrónur, rafknúna spegla, klukkur og úr, stafræna ljósmyndaramma og byggingarefni (lýsandi blokkir).

[en] LCG is used in electrical and electronic equipment because its unique combinations of processing (cooling time, working range), optical (refractive index, dispersion) and decorative (Vicker''s hardness) properties allows the manufacturing of electrical and electronic articles which could not be produced otherwise, such as specific luminaires and chandeliers, electrified mirrors, clocks and watches, digital photo frames and building materials (illuminated blocks).

Rit
[is] Framseld tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/174 frá 16. nóvember 2018 um breytingu á III. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/65/ESB, að því er varðar undanþágu fyrir blý sem er bundið í kristalgleri eins og skilgreint er í tilskipun 69/493/EBE, í því skyni að laga viðaukann að framförum á sviði vísinda og tækni

[en] Commission Delegated Directive (EU) 2019/174 of 16 November 2018 amending, for the purposes of adapting to scientific and technical progress, Annex III to Directive 2011/65/EU of the European Parliament and of the Council as regards an exemption for lead bound in crystal glass as defined in Directive 69/493/EEC

Skjal nr.
32019L0174
Aðalorð
harka - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira