Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vatnasvið
ENSKA
river basin
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Taka ber tillit til þessa margbreytileika við skipulagningu og framkvæmd ráðstafana til að tryggja vernd og sjálfbæra notkun vatns innan hvers vatnasviðs.
[en] This diversity should be taken into account in the planning and execution of measures to ensure protection and sustainable use of water in the framework of the river basin.
Skilgreining
það landsvæði sem allt afrennsli af yfirborði rennur af í vatnsföllum, ám og jafnvel stöðuvötnum til sjávar við eitt ármynni eða óseyri (300L0060)
Rit
Stjórnartíðindi EB L 327, 22.12.2000, 66
Skjal nr.
32000L0060
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira