Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurlög
ENSKA
sanctions
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/909/DIM frá 27. nóvember 2008 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á dómum í sakamálum eða ráðstöfunum sem fela í sér frjálsræðissviptingu, að því er varðar fullnustu þeirra í Evrópusambandinu, varðar gagnkvæma viðurkenningu og fullnustu á refsivistardómum eða ráðstöfunum sem fela í sér frjálsræðissviptingu. Þörf er á frekari sameiginlegum reglum, einkum þegar dómur kveður ekki á um refsivist heldur felur í sér eftirlit með skilorðsráðstöfunum eða annars konar viðurlögum að því er varðar einstakling, sem hvorki hefur lögmæta né venjulega búsetu í því ríki þar sem dómur féll.

[en] Council Framework Decision 2008/909/JHA of 27 November 2008 on the application of the principle of mutual recognition to judgments in criminal matters imposing custodial sentences or measures involving deprivation of liberty for the purpose of their enforcement in the European Union concerns the mutual recognition and enforcement of custodial sentences or measures involving deprivation of liberty. Further common rules are required, in particular where a non-custodial sentence involving the supervision of probation measures or alternative sanctions has been imposed in respect of a person who does not have his lawful and ordinary residence in the State of conviction.

Skilgreining
hvers konar lagaúrræði vegna réttarbrota í þjóðfélaginu. Í aðalatriðum má greina á milli refsiviðurlaga, stjórnsýsluviðurlaga og skaðabóta ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)


Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2008/947/DIM frá 27. nóvember 2008 um beitingu meginreglunnar um gagnkvæma viðurkenningu á dómum og skilorðsákvörðunum með tilliti til eftirlits með skilorðsráðstöfunum og annars konar viðurlögum

[en] Council Framework Decision 2008/947/JHA of 27 November 2008 on the application of the principle of mutual recognition to judgments and probation decisions with a view to the supervision of probation measures and alternative sanctions

Skjal nr.
32008F0947
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira