Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vítavert gáleysi
ENSKA
gross negligence
Samheiti
stórfellt gáleysi, stórkostlegt gáleysi (Lögfræðiorðabókin, 2008)

Svið
lagamál
Dæmi
[is] Án þess að það hafi áhrif á gildandi refsilöggjöf skulu aðildarríkin láta vera að höfða dómsmál, að því er varðar brot á lögum af óyfirlögðu ráði eða óviljandi, en þessi mál koma aðeins til kasta aðildarríkjanna ef þau hafa verið tilkynnt samkvæmt þessari reglugerð og reglum um framkvæmd hennar.
Þessi regla gildir ekki í tilvikum þar sem um stórfellt gáleysi er að ræða.

[en] Without prejudice to applicable rules of criminal law, Member States shall refrain from instituting proceedings in respect of unpremeditated or unintentional infringements of the law which come to their attention only because they have been reported pursuant to this Regulation and its implementing rules.
This rule shall not apply in cases of gross negligence.

Skilgreining
stórfellt gáleysi: meiri háttar aðgæsluleysi. Felur í sér alvarlegra frávik frá þeirri háttsemi sem tjónþola bar að viðhafa en þegar um almennt gáleysi er að ræða. Ekki er skilyrði að tjónvaldur hafi verið meðvitaðri um möguleika á tjóni. Aðeins er stigsmunur á almennu gáleysi og s.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 216/2008 frá 20. febrúar 2008 um sameiginlegar reglur um almenningsflug og um stofnun Flugöryggisstofnunar Evrópu og niðurfellingu tilskipunar ráðsins 91/670/EBE, reglugerðar (EB) nr. 1592/2002 og tilskipunar 2004/36/EB

[en] Regulation (EC) No 216/2008 of the European Parliament and of the Council of 20 February 2008 on common rules in the field of civil aviation and establishing a European Aviation Safety Agency, and repealing Council Directive 91/670/EEC, Regulation (EC) No 1592/2002 and Directive 2004/36/EC

Skjal nr.
32008R0216
Athugasemd
,Gáleysi´ er í íslenskum rétti flokkað í ,almennt gáleysi´, samh. einfalt gáleysi, (e. negligence) annars vegar og ,vítavert gáleysi´, samh. stórfellt gáleysi, (e. gross negligence) hins vegar. ,Minni háttar gáleysi´ (e. slight negligence) er lægra stig gáleysis en ,almennt gáleysi´.

Aðalorð
gáleysi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
stórfellt gáleysi
stórkostlegt gáleysi

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira