Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mjög fjölþætt vísitala
ENSKA
broadly diversified index
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef staðlaður, framvirkur samningur, sem er tengdur hlutabréfavísitölu, er ekki sundurliðaður í undirliggjandi stöður skal fara með hann eins og sérstakt hlutabréf. Þó er heimilt að líta fram hjá sérstakri áhættu vegna þessa einstaka hlutabréfs ef verslað er með umræddan, staðlaðan framvirkan samning, sem er tengdur hlutabréfavísitölu, á verðbréfamarkaði og miðast, að mati lögbærra yfirvalda, við mjög fjölþætta vísitölu.

[en] If a stock-index future is not broken down into its underlying positions, it shall be treated as if it were an individual equity. However, the specific risk on this individual equity can be ignored if the stock-index future in question is exchange traded and, in the opinion of the competent authorities, represents a broadly diversified index.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Aðalorð
vísitala - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira