Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tekjusvæði
ENSKA
harvesting area
DANSKA
høstområde
SÆNSKA
skördeområde
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... fyrir villt þang og þara skal útbúa ítarlega lýsingu og kort yfir tekjusvæði á ströndum og sjó og landsvæði þar sem starfsemi á sér stað að tekju lokinni.

[en] ... for wild seaweed a full description and a map of shore and sea collection areas and land areas where post collection activities take place shall be drawn up.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 710/2009 frá 5. ágúst 2009 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 889/2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 að því er varðar að mæla fyrir um ítarlegar reglur um lífræn lagareldisdýr og framleiðslu á þangi og þara

[en] Commission Regulation (EC) No 710/2009 of 5 August 2009 amending Regulation (EC) No 889/2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007, as regards laying down detailed rules on organic aquaculture animal and seaweed production

Skjal nr.
32009R0710
Athugasemd
Breytt 2011 til samræmis við aðrar færslur á þessu sviði. Á við um skelfisk. Sögnin ,harvest´ hefur margar merkingar á ísl., m.a. skera upp, uppskera, slá og þreskja, veiða, safna og taka. Nafnorðin eru að sama skapi jafnfjölbreytt og samhengið verður að ráða því hverju sinni hver lausnin verður. Hér væri líka hugsanlegt að tala um veiðistað eða söfnunarstað.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
uppskerusvæði

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira