Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
pokaúlfur
ENSKA
tasmanian wolf
DANSKA
pungulv
SÆNSKA
pungvarg
FRANSKA
thylacine, loup marsupial (de Tasmanie)
ÞÝSKA
Beutelwolf
LATÍNA
Thylacinus cynocephalus
Samheiti
[is] tasmaníuúlfur
[en] thylacine
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Pokadýr (t.d. kengúrur, pokabirnir, pokarottur og pokaúlfur) ...

[en] Marsupiala (e.g. kangaroos, koala, opossums, tasmanian wolf) ...

Skilgreining
[is] pokaúlfur eða tasmaníuúlfur, Thylacinus cynocephalus, líktist mjög úlfi eða stórum hundi í útliti og lífsháttum, um 1,5 til nærri 2 m að meðtöldu 5065 cm skotti, og 60 cm á herðakamb, gulgrár eða gulbrúnn með dökkar rákir yfir þveran hrygg, lend og rófu, ljósari neðan. Kvendýrið bar tvo til fjóra unga í grunnum poka, og opið sneri aftur. Pokaúlfar lifðu á meginlandi Ástralíu, Nýju-Gíneu og Tasmaníu á jökultíma og fram á nútíma. Yngstu leifar pokaúlfa á meginlandinu eru um 2000 ára, og líklega hafa þeir þá verið útdauðir á Nýju-Gíneu. Dingóhundar, sem talið er að hafi komið með frumbyggjum álfunnar og lagst fljótlega út, áttu sennilega þátt í að útrýma pokaúlfum, enda héldu þeir lengst út á Tasmaníu, þar sem aldrei hafa verið dingóar. Snemma á 20. öld voru þeir orðnir fágætir og síðan 1930 er ekki vitað til þess að pokaúlfur hafi verið felldur. Árið 1933 náðist pokaúlfur lifandi í síðasta sinn en drapst ári síðar. (Örnólfur Thorlacius, ób. handrit að dýrafræði)


[en] the thylacine, binomial name: Thylacinus cynocephalus, Greek for ,dog-headed pouched one´) was the largest known carnivorous marsupial of modern times. It is commonly known as the Tasmanian tiger (because of its striped back) or the Tasmanian wolf. Native to continental Australia, Tasmania and New Guinea, it is thought to have become extinct in the 20th century. It was the last extant member of its family, Thylacinidae; specimens of other members of the family have been found in the fossil record dating back to the early Miocene (Wikipedia)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/349/EB frá 26. apríl 2002 um skrá yfir afurðir sem falla undir eftirlit á skoðunarstöðvum á landamærum samkvæmt tilskipun ráðsins 97/78/EB

[en] Commission Decision 2002/349/EC of 26 April 2002 laying down the list of products to be examined at border inspection posts under Council Directive 97/78/EC

Skjal nr.
32002D0349
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
Tasmanian tiger

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira