Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vigtunarbelti
ENSKA
weighting belt
Svið
vélar
Dæmi
[is] Prófanirnar skulu fara fram með tveimur ökumönnum: annar er með heildarmassa sem nemur 59 ± 1 kg, en þar af mega ekki meira en 5 kg vera í vigtunarbelti sem fest er við líkamann, en hinn með massa 98 ± 5 kg með hámarksmassa sem nemur 8 kg í vigtunarbeltinu.

[en] The tests must be carried out with two drivers: one with a total mass of 59 ± 1 kg, of which not more than 5 kg may be carried in a weighting belt around the body; the other with a mass of 98 ± 5 kg with a maximum mass of 8 kg in the weighting belt.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1322/2014 frá 19. september 2014 um viðbætur og breytingar við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2003 að því er varðar kröfur um smíði ökutækja og almennar kröfur vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 1322/2014 of 19 September 2014 supplementing and amending Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle construction and general requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32014R1322
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira