Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varmafræðileg hringrás
ENSKA
thermodynamic cycle
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Samvinnsla með gashverfli er brennsluver þar sem tvær varmafræðilegar hringrásir eru notaðar (t.d. Brayton- og Rankine-hringrásir). Í samvinnslu með gashverfli er hita frá brunagasi úr gashverfli (sem starfar samkvæmt Brayton-hringrás til að framleiða rafmagn) umbreytt í nothæfa orku í gufukatli til varmaendurheimtar (HRSG) þar sem hún er notuð til að framleiða gufu sem þenst síðan út í gufuhverfli (sem starfar samkvæmt Rankine-hringrás til að framleiða viðbótarrafmagn).

[en] A CCGT is a combustion plant where two thermodynamic cycles are used (i.e. Brayton and Rankine cycles). In a CCGT, heat from the flue-gas of a gas turbine (operating according to the Brayton cycle to produce electricity) is converted to useful energy in a heat recovery steam generator (HRSG), where it is used to generate steam, which then expands in a steam turbine (operating according to the Rankine cycle to produce additional electricity).

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/1442 frá 31. júlí 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna stórra brennsluvera

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/1442 of 31 July 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for large combustion plants

Skjal nr.
32017D1442
Athugasemd
Var áður ,varmaaflfræðileg hringrás´ en var breytt 2010.

Aðalorð
hringrás - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira