Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þenjari
ENSKA
brake cam
DANSKA
bremsenøgle
FRANSKA
came de frein
Samheiti
S-þenjari
Svið
vélar
Dæmi
[is] Hemill er sá hluti sem myndar krafta sem veita hreyfingu ökutækisins viðnám. Fremsti hluti hemlanna er ýmist armurinn sem virkjar þenjara eða samsvarandi hluta (ýtihemlar með beina yfirfærslu) eða hemladælu (ýtihemlar með vökvayfirfærslu).

[en] The " brake " is the part in which the forces opposing the movement of the vehicle develop. The first part of the brake is either the lever actuating the brake cam or similar parts (mechanical-transmission inertia brake) or the brake cylinder (hydraulic-transmission inertia brake).

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 71/320/EBE frá 26. júlí 1971 um samræmingu laga aðildarríkjanna um hemlabúnað á vissum tegundum vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra

[en] Council Directive 71/320/EEC of 26 July 1971 on the approximation of the laws of the Member States relating to the braking devices of certain categories of motor vehicles and of their trailers

Skjal nr.
31971L0320
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira