Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verndarákvæði
ENSKA
safeguard clause
Samheiti
verndarskilmáli
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í tengslum við markaðseftirlit skal gera skýran greinarmun á vefengingu á samhæfðum staðli sem veldur því að gengið er út frá samræmi vélar við tilskildar kröfur og á verndarákvæði varðandi slíka vél.

[en] In the context of market surveillance, a clear distinction should be established between the disputing of a harmonised standard conferring a presumption of conformity on machinery and the safeguard clause relating to machinery.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/42/EB frá 17. maí 2006 um vélarbúnað og um breytingu á tilskipun 95/16/EB (endursamin)

[en] Directive 2006/42/EC of the European Parliament and of the Council of 17 May 2006 on machinery, and amending Directive 95/16/EC (recast)

Skjal nr.
32006L0042-B
Athugasemd
,Safeguard´ var áður þýtt með liðnum ,öryggis-´ en var breytt 2002. Í samningum milli ríkja um jafnan aðgang að mörkuðum er ,safeguard´ ,vernd´ og þýðir að innflutt vara skuli njóta jafnræðis á við innlenda vöru, sbr. GATT-samninginn. ,Clauses´ er ýmist þýtt sem ,skilmálar´ eða ,ákvæði´.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira