Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjarskiptatíðni
ENSKA
radio frequency
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ef notkun á fjarskiptatíðni hefur verið samhæfð með beitingu ákvörðunar nr. 676/2002/EB (ákvörðunar um fjarskiptatíðniróf) eða öðrum ráðstöfunum Bandalagsins skal slíkt framsal vera í samræmi við þessa samhæfðu notkun.

[en] Where radio frequency use has been harmonised through the application of the Decision No 676/2002/EC (Radio Spectrum Decision) or other Community measures, any such transfer shall comply with such harmonised use.

Skilgreining
efri hlutinn í tíðnirófinu sem nota má í þráðlaus fjarskipti (eða radíó)
Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/140/EB frá 25. nóvember 2009 um breytingu á tilskipun 2002/21/EB um sameiginlegan regluramma um rafræn fjarskiptanet og -þjónustu, tilskipun 2002/19/EB um aðgang að rafrænum fjarskiptanetum og samtengingu þeirra og tilheyrandi aðstöðu og tilskipun 2002/20/EB um heimild fyrir rafrænum fjarskiptanetum og -þjónustu

[en] Directive 2009/140/EC of the European Parliament and of the Council of 25 November 2009 amending Directives 2002/21/EC on a common regulatory framework for electronic communications networks and services, 2002/19/EC on access to, and interconnection of, electronic communications networks and associated facilities, and 2002/20/EC on the authorisation of electronic communications networks and services

Skjal nr.
32009L0140
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,tíðni fyrir þráðlausar sendingar'' en breytt 2012 í samráði við sérfr. hjá Póst- og fjarskiptastofnun.
Sjá fleiri færslur með ,radio frequency´. Í sumum tilfellum hafa samsetningar með ,hátíðni´ verið notaðar þar sem það þykir fara betur.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
RF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira