Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félag
ENSKA
company
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef lög aðildarríkis áskilja að fleiri en einn félagsaðili standi að baki stofnun félags ætti sú staðreynd að öll hlutabréf eru í eign eins aðila eða að félagsaðilum hefur fækkað niður fyrir löglegan lágmarksfjölda eftir stofnun félagsins ekki að leiða til þess félagið leysist sjálfkrafa upp.

[en] Where the laws of a Member State require a company to be formed by more than one member, the fact that all the shares are held by one person or that the number of members has fallen below the legal minimum after incorporation of the company shall not lead to the automatic dissolution of the company.

Skilgreining
hvers konar varanleg samvinna einstaklinga og/eða lögaðila um ákveðinn tilgang, sem stofnað er til af fúsum og frjálsum vilja með einkaréttarlegum löggerningi, að jafnaði með gagnkvæmum samningi tveggja eða fleiri aðila (félagssamningi). Félögum má skipta upp í ófjárhagsleg félög (oft einnig nefnd ,,almenn félög´´) og fjárhagsleg félög
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1132 frá 14. júní 2017 um tiltekna þætti félagaréttar

[en] Directive (EU) 2017/1132 of the European Parliament and of the Council of 14 June 2017 relating to certain aspects of company law

Skjal nr.
32017L1132
Athugasemd
Það telst meginregla að þýða orðið company með orðinu félag;
líka í samsetningum. Að vísu hefur stundum verið farið með orðin fyrirtæki og félag sem samheiti, enda eru sum félög fyrirtæki og orðið fyrirtæki kemur sumsstaðar fyrir í rótgrónum samsetningum með company. En meginreglan er company = félag og undertaking = fyrirtæki. Sjá undertaking
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira