Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ferð frá borði
ENSKA
disembarking
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Skipstjórar, yfirstýrimenn, yfirvélstjórar, 2. vélstjórar og allir aðrir, sem hafa með höndum bein ábyrgðarstörf vegna ferða farþega að og frá borði, lestunar, losunar eða frágangs á farmi eða lokunar opa á byrðingi ekjufarþegaskips, skulu hafa lokið viðurkenndri þjálfun vegna öryggis farþega og farms og heilleika byrðings eins og tilgreint er í 4. mgr. þáttar A-V/2 í STCW-reglunum.

[en] Masters, chief mates, chief engineer officers, second engineer officers and every person assigned immediate responsibility for embarking and disembarking passengers, loading, discharging or securing cargo, or closing hull openings on board ro-ro passenger ships shall have completed approved training in passenger safety, cargo safety and hull integrity as specified in section A-V/2, 4. mgr. of the STCW Code.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 98/35/EB frá 25. maí 1998 um breytingu á tilskipun 94/58/EB um lágmarksþjálfun sjómanna

[en] Council Directive 98/35/EC of 25 May 1998 amending 94/58/EC on the minimum level of training of seafarers.

Skjal nr.
31998L0035
Aðalorð
ferð - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
samsettur nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira