Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
milliliður
ENSKA
intermediary institution
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Almennt er þess að vænta að milliliðurinn, yfirleitt hlutlaus aðili, s.s. seðlabanki eða greiðslujöfnunarstöð, sem millifærði fjárhæð greiðslunnar frá greiðslumiðlun, sem sá um sendingu greiðslunnar, til greiðslumiðlunar, sem veitti henni viðtöku, geymi reikningsgögnin og geti lagt þau fram þegar þörf krefur. Þegar fjárhæð greiðslunnar hefur verið lögð inn á reikning greiðslumiðlunarinnar, sem veitti greiðslunni viðtöku, skal viðtakandi greiðslu þegar í stað geta gert kröfu á greiðslumiðlun sína um innlögn á eigin reikning.


[en] As a rule, it can be expected that the intermediary institution, usually a neutral body like a central bank or a clearing house, transferring the payment amount from the sending to the receiving payment service provider will store the account data and be able to furnish the latter whenever this may be necessary. Whenever the payment amount has been credited to the receiving payment service provider''s account, the payee should immediately have a claim against his payment service provider for credit to his account.


Skilgreining
stofnun sem er hvorki stofnun sendanda né viðtakanda og á þátt í færslu fjármuna milli landa

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/64/EB frá 13. nóvember 2007 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 97/7/EB, 2002/65/EB, 2005/60/EB og 2006/48/EB og niðurfellingu tilskipunar 97/5/EB

[en] Directive 2007/64/EC of the European Parliament and of the Council of 13 November 2007 on payment services in the internal market amending Directives 97/7/EC, 2002/65/EC, 2005/60/EC and 2006/48/EC and repealing Directive 97/5/EC

Skjal nr.
32007L0064
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira