Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samræmt skráningarkerfi
ENSKA
uniform code
Samheiti
einhlít auðkenni
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Aðildarríkjunum ber að skila til Hagstofu Evrópubandalaganna einstökum gögnum úr könnunum um nýtingu bújarða, sem eru gerðar samkvæmt b-lið 3. gr. reglugerðar (EBE) nr. 571/88, og nota til þess samræmt skráningarkerfi sem Hagstofa Evrópubandalaganna mælir fyrir um í samráði við aðildarríkin og um getur í 5. lið II. viðauka við fyrrnefnda reglugerð.

[en] The Member States shall communicate to the Statistical Office of the European Communities the individual data from the surveys on the structure of agricultural holdings carried out pursuant to Article 3 (b) of Regulation (EEC) No 571/88, using a uniform code specified under point 5 of Annex II of the said Regulation by the Statistical Office of the European Communities in agreement with the Member States.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. desember 1995 um fresti til að skila Hagstofu Evrópubandalaganna niðurstöðum kannana um nýtingu bújarða 1995

[en] 96/14/EC: Commission Decision of 19 December 1995 establishing deadlines for the communication of the results of the 1995 farm structure surveys to the Statistical Office of the European Communities

Skjal nr.
31996D0014
Aðalorð
skráningarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira