Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfstengt almannatryggingakerfi
ENSKA
occupational social security scheme
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Þessi kafli kemur ekki í veg fyrir að vinnuveitandi veiti einstaklingum, sem hafa þegar náð eftirlaunaaldri að því er tekur til veitingar lífeyris innan starfstengds almannatryggingakerfis, en hafa ekki enn náð eftirlaunaaldri að því er tekur til veitingar lögboðins eftirlaunalífeyris, lífeyrisuppbót með það að markmiði að heildarbætur, sem þessir einstaklingar fá greiddar, verði þær sömu, eða því sem næst, og þær sem einstaklingar af hinu kyninu, sem hafa náð lögboðnum eftirlaunaaldri og eru í sömu aðstöðu, fá greiddar, þangað til einstaklingar, sem njóta þessarar uppbótar, hafa náð lögboðnum eftirlaunaaldri.


[en] This Chapter does not preclude an employer granting to persons who have already reached the retirement age for the purposes of granting a pension by virtue of an occupational social security scheme, but who have not yet reached the retirement age for the purposes of granting a statutory retirement pension, a pension supplement, the aim of which is to make equal or more nearly equal the overall amount of benefit paid to these persons in relation to the amount paid to persons of the other sex in the same situation who have already reached the statutory retirement age, until the persons benefiting from the supplement reach the statutory retirement age.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/54/EB frá 5. júlí 2006 um framkvæmd meginreglunnar um jöfn tækifæri og jafna meðferð karla og kvenna að því er varðar atvinnu og störf (endursamin)

[en] Directive 2006/54/EC of the European Parliament and of the Council of 5 July 2006 on the implementation of the principle of equal opportunities and equal treatment of men and women in matters of employment and occupation (recast)

Skjal nr.
32006L0054
Aðalorð
almannatryggingakerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
almannatryggingakerfi einstakra starfsgreina

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira