Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arabískt gúmmí
ENSKA
acacia gum
DANSKA
gummi arabicum
SÆNSKA
gummi arabicum
FRANSKA
gomme arabique
ÞÝSKA
Gummiarabikum
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í blöndum, stoðblöndum og afvenslunarfæðu fyrir kornabörn og ung börn má vera E 414 (arabískt gúmmí) og E 551 (kísildíoxíð) úr viðbættum næringarblöndum sem innihalda ekki meira en 10 g/kg af hverju þessara efna og einnig E 421 (mannítól) þegar það er notað sem burðarefni fyrir vítamín B12 (minnst einn hluti fjörefnisins B12 fyrir hverja 1 000 hluta af mannítóli).

[en] Formulae and weaning foods for infants and young children may contain E 414 acacia gum (gum arabic) and E 551 silicon dioxide resulting from the addition of nutrient preparations containing not more than 10 g/kg of each of these substances, as well as E 421 mannitol when used as a carrier for vitamin B 12 (not less than 1 part vitamin B 12 to 1 000 parts mannitol).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 95/2/EB frá 20. febrúar 1995 um aukefni í matvælum önnur en litarefni og sætuefni

[en] European Parliament and Council Directive No 95/2/EC of 20 February 1995 on food additives other than colours and sweeteners

Skjal nr.
31995L0002
Aðalorð
gúmmí - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
acacia
gum arabic

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira