Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fúgu- eða glufufyllir
ENSKA
grout
DANSKA
injektionsmørtel, injektionsstøbemiddel, injektionsbeton
Samheiti
múrgrautur
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[is] þunnfljótandi blanda úr steinsteypu, sandi og vatni notuð til að fylla upp í litlar glufur (Orðasafnið Þolhönnun í Íðorðabanka Árnastofnunar, 2019)

[en] uually a thin mixture of Portland cement and water with or without sand, but more generally a fluid for filling cracks with or without some cementing action (IATE, INDUSTRY, 2019)

Rit
v.
Skjal nr.
v.
Athugasemd
Áður þýtt sem ,fljótandi steinlím´ en breytt 2007. ,Grout´ getur verið fúgufylliefni (einkum úr sementi, jafnvel epoxý), sprautusteypa (í bergþéttingu, t.d. í sambandi við virkjanir og sprungufyllingarefni eins og þegar gert er við hús (en þetta orð gæti líka náð yfir fyllingu sprungna í bergi).
Sjá einnig ,chemical grout'' og ,grouting agents''.


Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
cement grout
grouting
grouting agent

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira