Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
notandi
ENSKA
user
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Með því að þróa áhættumatsaðferð í litlum viðráðanlegum skrefum hjálpa þessar viðmiðunarreglur við að beina athyglinni að þeim atriðum sem skipta máli varðandi vöruna, notendur hennar og notkun og að leiða strax í ljós hugsanlegan ágreining milli áhættumatsaðila, sem kemur í veg fyrir tímafrekar umræður.

[en] In building up a risk assessment method in small, manageable steps, these guidelines help to focus on the relevant issues of a product, its user(s) and its use(s), and to identify possible divergences of views between risk assessors from the onset, thus avoiding time-consuming discussions.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 16. desember 2009 þar sem mælt er fyrir um viðmiðunarreglur varðandi stjórnun Bandalagskerfis um skjót skipti á upplýsingum (RAPEX-tilkynningakerfið) sem komið var á fót skv. 12. gr. og varðandi málsmeðferðina um tilkynningar sem komið var á fót skv. 11. gr. tilskipunar 2001/95/EB (tilskipunin um öryggi vöru)

[en] Commission Decision of 16 December 2009 laying down guidelines for the management of the Community Rapid Information System "RAPEX" established under Article 12 and of the notification procedure established under Article 11 of Directive 2001/95/EC (the General Product Safety Directive)

Skjal nr.
32010D0015
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira